by Valur Thordar | Jun 20, 2020 | Uncategorized
Nú fer tími ferðalaga að renna upp og hvað ætlar þú að gera? Kannski það sama eða svipað og við hin. Ferðast innanlands í sumar en þá hvernig, á bíl eða á mótorhjóli? Að ferðast um landið okkar á mótorhjólum að kunnugra sögn er eitthvað það skemmtilegasta uppátæki sem...
by Valur Thordar | Jun 20, 2020 | Uncategorized
Bilað eða bensínlaus upp á heiði. Þegar farið er í ferðalag á mótorhjóli er oft sagt að betra sé að búast við öllu. Það getur svo sannarlega verið réttmæli hér á landi þar sem allra veðra er oftast von. Hvort sem þú ert á ferðinni á vorin, sumrin eða á hausti að þá...